![]()
Við Barmahlíð í Reykjavík stendur reisulegt hús, en þar er finna afar huggulega fjögurra herbergja íbúð. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð, eldhúsið var tekið í gegn árið 2012 en þar er að finna gegnheila eikarinnréttingu. Þá setja fallegar grænbláar flísar skemmtilegan svip á baðherbergið.