$ 0 0 Ein fallegasta íbúð landsins er komin á sölu. Um er að ræða hæð Unnar Aspar Stefánsdóttur og Björns Thors. Stækkandi fjölskylda kallaði á öðruvísi húsnæði en hjónin eignuðust tvíbura á þessu ári.