$ 0 0 Arkitektaneminn og teiknarinn Heiðdís Helgadóttir bauð okkur í heimsókn til sín og sagði okkur meðal annars frá uppáhaldshlutum sínum. Heiðdís kveðst ekki luma á neinum ómissandi húsráðum en hún er einmitt í leit að slíkum.