$ 0 0 Eftir Íslendingar föttuðu að það væri töff að mála hjá sér veggina í öðrum en hvítum lit hafa heimilin í landinu tekið miklum breytingum. Fyrir nokkrum árum var grátt málið, svo kom blái liturinn en nú er það grænt.