$ 0 0 Innanhússhönnuðurinn Sara Dögg Guðjónsdóttir er mikið jólabarn, enda á hún afmæli í desember. Þrátt fyrir það er hún hrifnust af látlausu jólaskrauti og er alls ekki litaglöð þegar kemur að því að skreyta.