$ 0 0 Við Haðaland 12 í Fossvogi stendur glæsilegt 309 fm einbýli sem byggt var 1971. Húsið hefur að geyma sjarma þess tíma sem það var byggt og hefur verið vandað til allra verka.