$ 0 0 Þegar kemur að kynlífi er sagt að eftir því sem allt er fullkomnara á heimilinu, því minna eru hjón náin. En hjónaráðgjafar voru sammála um að þau hjón sem koma vegna örðugleika í svefnherberginu væru oftar en ekki „hin fullkomnu hjón“ út á við.