$ 0 0 Speglar eru mikið í tísku en þeir eru einn hagkvæmasti aukahlutur sem hægt er að kaupa inn á heimilið. Innanhússarkitektar og hönnuðir halda því margir hverjir fram að það sé ekkert rými fullkomið án spegils.