![]()
Við Óðinsgötu í Reykjavík stendur ákaflega vel hönnuð og falleg þriggja herbergja íbúð. Íbúðin sjálf er 70 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1919. Ástríður Birna Árnadóttir arkitekt hannaði íbúðina og eins og sést á myndunum eru smekklegheitin í forgrunni.