$ 0 0 Arna Oddgeirsdóttir býr í Keflavík ásamt fjölskyldu sinni. Arna hefur nostrað við hvert og eitt herbergi hvort sem það eru herbergi barnanna eða stofan og sjónvarpsholið.