$ 0 0 Í tilefni 60 ára afmælis er til sölu í Epal afmælisútgáfa af Egginu og svaninum í PURE-leðri. Til að bæta á glæsileikann stendur þessi fallega hönnun á 24 karata gylltum fótum. Sjón er sögu ríkari.