$ 0 0 Hvítar innréttingar eru áberandi í íbúðinni og í eldhúsinu er sebra-viður í borðplötunum. Ljóst parket er á íbúðinni og þykkir hvítir gólflistar. Meðfram loftunum eru líka hvítir hnausþykkir listar.