![Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður.]()
„Hönnun, og sér í lagi innanhússhönnun, snýst ekki eingöngu um hið sjónræna. Að allt líti vel út. Hún á að vera úthugsað ferli sem hefur mannlega reynslu í fyrirrúmi. Sýnir hluttekningu. Hefur fólk í forgrunni. Hugar að smáatriðunum. Upplifuninni. Það er vönduð og góð hönnun og hún er lúxus!“