$ 0 0 Þetta glæsilega hús er til sölu en það kostar skildinginn eða um níu milljarða. Húsið stendur við Genfarvatn í Sviss og er staðsetningin sögð ein sú friðsælasta í heimi.