$ 0 0 Í Aratúni í Garðabænum er að finna afar sjarmerandi og vel skipulagt 115 fermetra parhús. Húsið er byggt á sjöunda áratug síðasta aldar og ber arkitektúr hússins þess merki.