$ 0 0 Mildir litir og falleg húsgögn prýða hæðina við Mávahlíð í Reykjavík. Íbúðin er í húsi sem byggt var 1947 og tekk-hansahillur spila fallega á móti stólum frá Eames-hjónunum og loftljósi frá Kartell.