$ 0 0 Það þarf ekki endilega að leggja nýtt parket svo að stofan líti aðein betur út. Auka lampar, púðar og listaverk á réttum stöðum geta breytt miklu.