$ 0 0 Sjaldan sjást heimili með jafn afgerandi stíl og það sem má finna í Lönguhlíðinni. Bast í bland við hvítt og aðra ljósa liti eru allsráðandi í öllum herbergjum.