$ 0 0 Ef þú átt 19 milljónir evra á lausu veit Smartland um villuna fyrir þig. Eiginmaður Sophia Loren, kvikmyndaframleiðandinn Carlo Fortunato Pietro Ponti Sr. átti þessa villu um miðbik síðustu aldar.