![It´s A Wonderful Life er yndisleg jólamynd.]()
Ekki eru allir sem leggja í bæjarferð á Þorláksmessu og kjósa kyrrlátara kvöld daginn áður en hátíðin gengur í garð. Hér eru nokkrar hugmyndir að huggulegu Þorláksmessukvöldi, að minnsta kosti fyrir þá sem eru búnir að skreyta tréð og pakka inn gjöfunum.