$ 0 0 Ólafur Stefánsson og Kristín Soffía Þorsteinsdóttir settu einbýlishús sitt við Sjafnargötu í Reykjavík á sölu. Húsið seldist í sumar og er kaupandi Sonja ehf.