$ 0 0 Ikea lætur sig umhverfismálin varða á öllum stigum, allt frá flötum pakkningum sem minnka orkunotkun í flutningum yfir í nýjar lausnir í samgöngumálum. Rafmagnshjólið hefur slegið í gegn hjá íslenskum kaupendum enda ódýr og umhverfisvænn valkostur