$ 0 0 Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við Subway, hefur sett glæsihús sitt við Laufásveg á sölu. Marmari og fiskibeinaparket setja svip á húsið.