$ 0 0 Sófaborðið er hjarta stofunnar og því mikilvægt að velja borðið vel. Hvort sem stofuborðið er hringlaga eða ferhyrnt þarf að hafa ákveðin atriði í huga og varast nokkur algeng mistök.