$ 0 0 Við Elliðavatn stendur afar glæsilegt 345 fm einbýli á tveimur hæðum. Húsið er teiknað af arkitektastofunni Einrúm, bæði að utan og innan, og ræður einfaldleikinn ríkjum.