$ 0 0 Kolbrún Kolbeinsdóttir verðbréfamiðlari býr í fallegu raðhúsi uppi við Elliðavatn ásamt dóttur sinni Elísabetu Mettu, kærasta hennar Ágústi Frey og syni þeirra Viktori Svan. Hún elskar að taka til og þrífa.