$ 0 0 Diane von Fürstenberg hannar ekki bara dásamleg föt heldur líka óhefðbundin jólatré. Fatahönnuðurinn fékk það verkefni að hanna jólatré fyrir anddyri hótelsins Claridge's í Mayfair-hverfinu í London.