$ 0 0 Skandinavískur einfaldleiki er víðsfjarri á jólatrjám norsku og dönsku konungsfjölskyldnanna. Búið er að skreyta jólatré í Amalienborgarhöll og konungshöllinni í Ósló.