$ 0 0 Ragnhildur Fjeldsted segir að það sé virkilega gaman að fá alla í fjölskyldunni til að föndra fyrir jólin. Þá vakni oft hið listræna innra með fólki. Sjálfstraustið eykst og virkilega fallegir hlutir verða til frá hjartanu að hennar mati.