$ 0 0 Glimmerskarð í Hafnarfirði er frægasta gata landsins í dag eftir að fréttir bárust af að deiliskipulag fyrir svæðið Skarðshlíð á Völlunum hefði þegar verið samþykkt. En Glimmerskarð er ekki eina gatan sem ber skemmtilegt nafn hér á landi.