$ 0 0 Vilborg Anna Árnadóttir eða Anna eins og hún er vanalega kölluð býr í jólahúsi yfir hátíðina. Hún er gott dæmi um hvað Ísland á kærleiksríka einstaklinga í umönnun barna og þeirra sem þurfa á því að halda.