$ 0 0 Heida Björnsdóttir starfar sem ljósmyndari og skrautskrifari og er mikill fagurkeri sem hefur unun af því að skreyta á jólunum. Hún hefur fyrir sið að búa til skapandi jólatré á hverju ári. Eitt árið var jólatréð undurfagur kjóll á gínu.