$ 0 0 Petra Breiðfjörð lét drauminn um svart eldhús verða að veruleika þegar hún flutti til Dalvíkur með fjölskyldu sinni. Húsið var það þriðja sem hún og maðurinn hennar tóku í gegn á aðeins þremur árum.