$ 0 0 Hjónin Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir og Gunnar Árnason hafa fest kaup á einbýlishúsi við Bjarmaland í Fossvogi. Upp á síðkastið hafa verið miklar framkvæmdir við húsið.