$ 0 0 Hugmyndin um hvít eldhús er kannski leiðinleg en þrátt fyrir það eru hvít eldhús afar vinsæl og ekki að ástæðu lausu enda auðvelt að lífga upp á þau á skemmtilegan hátt.