$ 0 0 Hin ærslafulla systir Bretadrottningar flúði með eiginmanni sínum á sveitasetur um helgar. Sveitasetrið hefur lítið breyst þrátt fyrir að hafa þjónað hlutverki hjúkrunarheimilis og hótels síðan þá.