$ 0 0 Við Hafraþing í Kópavogi hefur fjölskylda hreiðrað um sig í 181 fm raðhúsi. Arkitektinn Björgvin Snæbjörnsson teiknaði húsið en allar innréttingar eru teiknaðar af Thelmu Guðmundsdóttur innanhússarkitekt.