$ 0 0 Kristborg Bóel Steindórsdóttir fjölmiðlakona hefur flutt 10 sinnum á 12 árum og finnst það skemmtilegt. Hún leggur mikið upp úr því að hafa fallegt í kringum sig en hefur sjaldan átt aukapeninga til að kaupa dýr húsgögn.