$ 0 0 Aron Jóhannsson atvinnumaður í knattspyrnu og kona hans Bryndís Stefánsdóttir hafa sett glæsilega útsýnisíbúð á 9. hæð í Kópavogi á sölu.