$ 0 0 Skúli Mogensen fest kaup á einbýlishúsi við Hrólfskálavör 2 árið 2016. Fyrstu tvö árin var húsið skráð á Kotasælu ehf, félag Skúla, en 1. júní 2018 var það fært yfir á hann sjálfan.