$ 0 0 Harry og Meghan eru flutt í nýtt hús sem tók um hálft ár að gera upp. Vistvæn málning og fjaðrandi gólf fyrir jóga er meðal þess sem er að finna í húsinu.