$ 0 0 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður hefur sett sína huggulegu tveggja herbergja íbúð á sölu. Hún stendur við Stakkholt í Reykjavík og er 72 fm að stærð en húsið var byggt 2014. Íbúðin er á fjórðu hæð með fínu útsýni.