$ 0 0 Dreymir þig um að eignast sérbýli með fallegum garði þar sem þú gætir vaknað við fuglasöng á morgnana? Ef svo er voru að koma í sölu splunkuný raðhús sem var verið að byggja. Þau eru í Lerkidal og eru ákaflega falleg.