$ 0 0 Erna Gísladóttir forstjóri BL seldi glæsihús sitt við Valhúsabraut 25 í lok síðasta árs. Söluverðið er 255 milljónir króna.