$ 0 0 Við Laufásveg 66 í Reykjavík stendur eitt af glæsilegustu húsum landsins. Það var teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni arkitekt og byggt 1938. Húsið er 327 fm að stærð með fimm stofum og fjórum svefnherbergjum.