$ 0 0 Við Brekkuhvamm í Hafnarfirði stendur ákaflega fallegt fúnkís-hús sem byggt var 1961. Það er með rennisléttu þaki og fallegum gluggum. Þegar inn í húsið er komið tekur hlýleiki á móti fólki.