$ 0 0 Hrefna Hallgrímsdóttir og Ingvi Jökull Logason hafa sett raðhús sitt við Selbrekku á sölu. Húsið er ákaflega fallegt og smekklegt.