$ 0 0 Litur á hurð frá málningarfyrirtækinu Farrow & Ball hefur vakið mikla athygli fólks á samfélagsmiðlum en fyrirtækið segir litinn blágráan. Flestir sem sögðu skoðun sína á málinu telja hurðina vera græna.