$ 0 0 Valdísi Evu langaði að lifa umhverfisvænna lífi og ákvað því að stofna instagramreikning til að hvetja sig og aðra áfram. Hún segir stærstu áskorunina að kaupa minna og gleyma sér ekki.