$ 0 0 „Ef ég sé viðarskurðarbretti enda þau í körfunni minni. Ekki til að skera niður brauð eða osta heldur til að föndra smá við þau og hengja svo upp á vegg,“ skrifar Kristbjörg Ólafsdóttir föndrari með meiru í sínum fyrsta pistli á Smartlandi.